Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

102. fundur 04. febrúar 2019 kl. 08:15 - 10:15 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ragnar B. Sæmundsson formaður
  • Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir varaformaður
  • Ólafur Adolfsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
  • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Deiliskipulag Skógahverfi 2. áfangi - Baugalundur 6

1901367

Fyrirspurn lóðarhafa á Baugalundi 6, um heimild til deiliskipulagsbreytingar. Breytingin felst í að hækka nýtingarhlutfall lóðarinnar úr o,35 í 0,36.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir að fram fari grenndarkynning á breytingunni skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynnt verði fyrir lóðarhöfum við Blómalund 1 og 3, Baugalund 1, 3 4 og 8.

2.Viðhaldsáætlun fasteigna Akraneskaupstaðar

1901289

Kynning á viðhaldsáætlun.
Skipulags- og umhverfisráð þakkar Jóni Ólafssyni og Alfreð Þór Alfreðssyni kynninguna.

3.Sementsreitur - uppbygging

1901196

Sviðsstjóri fór yfir stöðu uppbyggingar á Sementsreit.

Fundi slitið - kl. 10:15.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00