Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

105. fundur 25. febrúar 2019 kl. 08:15 - 12:00 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ragnar B. Sæmundsson formaður
  • Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir varaformaður
  • Ólafur Adolfsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
  • Stefán Þór Steindórsson byggingarfulltrúi
  • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
  • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri vék af fundi eftir 5. lið.

1.Sementsreitur - uppbygging

1901196

Uppbygging á semetntsreit.
Umræður um fyrirkomulag á uppbyggingu á Sementsreit.
Ívar Pálsson sat fundinn undir þessum lið.

2.Fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun 2019-2022

1810140

Farið yfir fyrirhugaðar framkvæmdir á næstu árum.
Sviðsstjóri fór yfir framkvæmdaáætlun ársins 2019.

3.Aðalskipulag Skógarhverfi - breyting

1901203

Farið var yfir drög að aðalskipulagsbreytingum í Skógarhverfi.

4.Deilisk. Skógarhverfi 3. áfangi

1811123

Breyting á deiliskipulagi.
Farið var yfir drög að deiliskipulagsbreytingu í 3. og 4. áfanga í Skógarhverfi.

5.Deiliskipulag Miðvogslækjarsvæði - Þjóðvegur 13 og 13A breyting

1902123

Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi Miðvogslækjarsvæðis. Breytingin tekur til lóðanna Akurprýði og Þjóðvegar 13A og felst í að skipta lóðunum upp í sex lóðir.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir að fram fari grenndarkynning á breytingunni skv. 2. mgr. 43.gr skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynnt verði fyrir lóðarhöfum Borgarholti, Borgarholti 2 og Einhamri 3.

6.Skipulagsmál - ferill og staða

1902159

Lagt fram skjal um skipulagsmál í vinnslu.
Farið var yfir stöðu skipulagsmála sem eru í gangi hjá Akraneskaupstað.

7.Ægisbraut 28 - beiðni um leiðréttingu á lóðarstærð

1809167

Beiðni lóðarhafa á Ægisbraut 28 um leiðréttingu á lóðarstærð skv. deiliskipulagi og mælingum.
Málið kynnt.

Fundi slitið - kl. 12:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00