Skipulags- og umhverfisráð
Dagskrá
1.Endurskoðun á brunavarnaáætlun Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar
1801116
2.Fimleikahús framkvæmdir
1901204
Karl Haagensen verkefnastjóri, sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir fyrirhugaða breytingu á klæðningu fimleikahússins, sem felst í því að á tvö horn hússins verður sett lerkiklæðning í stað stálklæðningar.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir fyrirhugaða breytingu á klæðningu fimleikahússins, sem felst í því að á tvö horn hússins verður sett lerkiklæðning í stað stálklæðningar.
3.Leikskóli hönnun
1911054
Karl Haagensen verkefnastjóri, sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
Farið yfir drög að útboðsgögnunm vegna fyrsta hluta hönnunar á leikskóla í Skógarhverfi.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til að útboðsgögn fái einnig kynningu í skóla- og frístundaráði og bæjarráði.
Farið yfir drög að útboðsgögnunm vegna fyrsta hluta hönnunar á leikskóla í Skógarhverfi.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til að útboðsgögn fái einnig kynningu í skóla- og frístundaráði og bæjarráði.
4.Fjöliðjan
1910179
Farið yfir stöðu mála varðandi staðsetningu Fjöliðjunnar í framtíðinni. Lagt fram minnisblað frá forstöðumanni Fjöliðjunnar.
5.Fyrirspurn lóð undir N1 (Þjóðbraut 9, Þjóðbraut 11 og Dalbraut 14)
1903262
Farið var yfir möguleika á annarri staðsetningu á starfsemi N1 á Akranesi. Sviðsstjóra falið að halda áfram með málið.
6.Aðalskipulag - endurskoðun 2018-2030
1606006
Árni Ólafsson arkitekt, var í símasambandi undir þessum dagskrárlið.
Farið var yfir næstu skref varðandi vinnu við endurskoðun aðalskipulags Akraneskaupstaðar.
Farið var yfir næstu skref varðandi vinnu við endurskoðun aðalskipulags Akraneskaupstaðar.
7.Deiliskipulag Skógarhverfi 1. áf. - Asparskógar 19 og 21.
1911022
Umsókn um deiliskipulagsbreytingu.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til að deiliskipulagsbreytingin verði grenndarkynnt í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynnt verður fyrir fasteignaeigendum við Asparskógar 12, 14, 16 og 18.
8.Fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun 2019-2022
1810140
Farið yfir fjárfestinga og framkvæmdaáætlun 2020 og fyrirhugaða tímalínu framkvæmda.
Fundi slitið - kl. 12:40.
Farið var yfir drög að aðgerðaráætlun vegna brunavarnaráætlunar.