Skipulags- og umhverfisráð
Dagskrá
1.Deiliskipulag Skógarhverfi - Asparskógar 6
2003197
Umsókn um breytingu á skipulagsskilmálum.
Erindið lagt fram.
2.Vogar/Flæðilækur - Vogar 17, sameina lóðir.
1904108
Breyting á skilmálum
Lóðarhafar við Voga 17 og lóð við Voga/Flæðilæk hafa óskað eftir breytingu á skilmálum er varða sameiningu lóðanna.
Skipulags- og umhverfisráð felur Sigurði Páli Harðarsyni frekari úrvinnslu málsins.
Skipulags- og umhverfisráð felur Sigurði Páli Harðarsyni frekari úrvinnslu málsins.
3.Jörundarholt 224 - umsókn til skipulagsfulltrúa
2003175
Umsókn um heimild til að stækka húsið um 10,3 m².
Ekki er til deiliskipulag af Jörundarholti.
Ekki er til deiliskipulag af Jörundarholti.
Skipulags- og umhverfisráð tekur jákvætt í erindið en óskar eftir ítarlegri gögnum til að taka endanlega afstöðu til erindisins.
4.Akraneslína 2 - lagning jarðstrengs
2003202
Heimild til að leggja jarðstreng um Garðaland 70 og Ósland í Hvalfjarðarsveit.
Erindi lagt fram. Stefnt skal að afgreiðslu þess á næsta fundi skipulags- og umhverfisráðs.
5.Þétting byggðar - uppkaup
1910038
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri og Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri fór yfir stöðu verkefnisins.
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri og Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri fór yfir stöðu verkefnisins.
Fundi slitið - kl. 11:00.