Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

153. fundur 04. maí 2020 kl. 08:15 - 09:30 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ragnar B. Sæmundsson formaður
  • Ólafur Adolfsson varaformaður
  • Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
  • Stefán Þór Steindórsson byggingarfulltrúi
  • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Deiliskipulag Sementsreits - Suðurgata 126

2005001

Grenndarkynnt var fyrir Jaðarsbraut 3, Skagabraut 24 og Suðurgötu 124. Eigendur hafa sent inn samþykki sitt fyrir framkvæmdinni.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að grenndarkynning sem gerð var skv. 43. gr. 2. mgr. skipulagslaga nr 123/2010 verði samþykkt og send á Skipulagsstofnun og í B-deild stjórnartíðinda.

2.Lóðir í úthlutun

2005002

Stefán Steindórsson byggingafulltrúi fór yfir mál er varða stöðu úthlutunar lóða í sveitarfélaginu.

3.Aðalskipulag - endurskoðun 2018-2030

1606006

Lögð fram tímalína vegna vinnu við endurskoðun aðalskipulags Akraness.

Fundi slitið - kl. 09:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00