Skipulags- og umhverfisráð
Dagskrá
1.Deiliskipulag Dalbrautarreits - Þjóðbraut 3
2005361
Grenndarkynningu lokið 28. júlí 2020.
2.Deiliskipulag - Garðabraut 1
1911181
Erindi frá Teiknistofu arkitekta, Árna Ólafssyni, f.h. KFUM og KFUK á Akranesi þar sem óskað er eftir því að tillaga að deiliskipulagi Garðabrautar 1, sem félagið hefur látið vinna, verði auglýst í samræmi við ákvæði skipulagslaga.
Skipulagslýsing var auglýst og kynnt í apríl 2020 og kynningarfundur haldinn um skipulagstillöguna 16. júlí 2020.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
3.Deiliskipulag Stofnanareits - Kirkjubraut 39 breyting
2004155
Breyting á deiliskipulagi felst m.a. í því að í stað þess að heimilt sé að byggja húsnæði með verslun og þjónustu með hótelrekstri verður heimilt að byggja húsnæði með verslun og þjónustu með íbúðum í stað hótels.
Kynningarfundur haldinn um skipulagstillöguna 16. júlí 2020.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
4.Höfðasel 16 - viðhaldsverkefni
1911011
Lagfæring girðingar umhverfis gámasvæði Höfðaseli 16.
Eftirfarandi tilboð bárust í verkið:
Árni Garðar Svavarsson 8.419.537
Öryggisgirðingar ehf 8.160.085
GS Import ehf 17.529.250
Kostnaðaráætlun 9.901.463
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir að samið verði við lægstbjóðanda um verkið enda uppfylli hann útboðsgögn.
Árni Garðar Svavarsson 8.419.537
Öryggisgirðingar ehf 8.160.085
GS Import ehf 17.529.250
Kostnaðaráætlun 9.901.463
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir að samið verði við lægstbjóðanda um verkið enda uppfylli hann útboðsgögn.
5.Umhverfisviðurkenningar - tilnefningar 2020
2007056
Ása Katrín Bjarnadóttir kynnir tilnefningar til Umhverfisviðurkenningar Akraneskaupstaðar 2020.
Ása Katrín Bjarnadóttir tekur sæti undir þessum lið.
Skipulags- og umhverfisráð tók fyrir tilnefningar til umhverfisviðurkenninga 2020. Skipulags-og umhverfisráð samþykkir fyrirliggjandi tillögur að viðurkenningum í eftirfarandi flokkum:
Einbýlishúsalóð, hvatningarverðlaun, samfélagsverðlaun, tré ársins, falleg aðkoma
Ása Katrín Bjarnadóttir víkur af fundi.
Skipulags- og umhverfisráð tók fyrir tilnefningar til umhverfisviðurkenninga 2020. Skipulags-og umhverfisráð samþykkir fyrirliggjandi tillögur að viðurkenningum í eftirfarandi flokkum:
Einbýlishúsalóð, hvatningarverðlaun, samfélagsverðlaun, tré ársins, falleg aðkoma
Ása Katrín Bjarnadóttir víkur af fundi.
Fundi slitið - kl. 10:00.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt, send Skipulagsstofnun og auglýsing um gildistöku birt í B-deild Stjórnartíðinda.