Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

178. fundur 26. október 2020 kl. 08:15 - 11:00 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Ragnar B. Sæmundsson formaður
  • Ólafur Adolfsson varaformaður
  • Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
  • Stefán Þór Steindórsson byggingarfulltrúi
  • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafdis Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá
Fundurinn haldinn í gegnum fjarfundarbúnaðinn Teams.

1.Jaðarsbraut 9, Nýjar svalir - umsókn um byggingarleyfi

1906126

Umsóknin var grenndarkynnt skv. 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, frá 22. september til og með 22. október 2020. Engar athugasemdir bárust.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn, að heimila stækkun svala á Jaðarsbraut 9, skv. grenndarkynningu.

2.Jaðarsbraut 33 - umsókn um byggingarleyfi

2007110

Umsóknin var grenndarkynnt skv. 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, frá 22. september til og með 22. október 2020. Engar athugasemdir bárust.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn, að heimila stækkun og breytingu á svölum á Jaðarsbraut 33, skv. grenndarkynningu.

3.Aðalskipulag - stækkun Skógarhverfis.

2004169

Lagðar fram athugasemdir sem bárust við skipulagið. Skipulags- og umhverfisráð felur sviðsstjóra að koma með drög að svörum við athugasemdunum.

4.Deiliskipulag Skógarhverfis áfangi 3 A

2005360

Lagðar fram athugasemdir sem bárust við skipulagið. Skipulags- og umhverfisráð felur sviðsstjóra að koma með drög að svörum við athugasemdunum.

5.Deiliskipulag Garðalundar og Lækjarbotna - endurskoðun

1906111

Lagðar fram athugasemdir sem bárust við skipulagið. Skipulags- og umhverfisráð felur sviðsstjóra að koma með drög að svörum við athugasemdunum.

6.Málefni Sorpurðunar Vesturlands

1912036

Drög að aðgerðaráætlun fyrir Vesturland, sameiginleg svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs.
Hrefna B. Jónsdóttir framkvæmdastjóri Sorpurðunar Vesturlands og Teitur Gunnarsson verkfræðingur hjá Mannvit, fóru yfir drög að aðgerðaráætlun fyrir Vesturland fyrir sameiginlega svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs. Skipulags- og umhverfisráð þakkar þeim fyrir góða kynningu.
Fundarmenn samþykktu fundargerðina með rafrænum hætti.

Sign (RBS, ÓA, GS, SPH, HS, SÞS)

Fundi slitið - kl. 11:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00