Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

198. fundur 18. maí 2021 kl. 16:15 - 18:00 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ragnar B. Sæmundsson formaður
  • Ólafur Adolfsson varaformaður
  • Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
  • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Dagskrá

1.Grundaskóli - endurhönnun - samningur

2103323

Kristján Garðarsson arkitekt frá arkitektastofunni Andrúm, kynnir hugmyndir að breytingum og enduruppbyggingu á C álmu Grundaskóla.
Sameiginlegur fundur með skóla og frístundaráði. Bæjarfulltrúarnir Valgarður L. Jónsson, Elsa Lára Arnardóttir, Kristinn Hallur Sveinsson, Einar Brandsson og Rakel Óskársdóttir sátu sem áheyrnarfulltrúar undir þessum lið.

Skipulags- og umhverfisráð og skóla- og frístundaráð þakka fyrir kynninguna. Kynningunni er að öðru leyti vísað til ráðanna til frekari umfjöllunar.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00