Skipulags- og umhverfisráð
Dagskrá
Fundurinn er haldinn í gegnum fjarfundarbúnaðinn Teams.
1.Grundaskóli - Færanlegar kennslustofur útboð
2108092
Opnuð voru tilboð í jarðvinnu á færanlegum kennslustofum 9. september 2021. Opnun tilboða fór fram á skrifstofu Mannvits.
Eftirfarandi tilboð bárust:
Skóflan hf. kr. 12.200.000
Kostnaðaráætlun kr. 7.470.000
Skipulags- og umhverfisráð hafnar framkomnu tilboði á grunni þess, að tilboð er yfir kostnaðaráætlun.
Skipulags- og umhverfisráð felur Alfreð Þór Alfreðssyni rekstrarstjóra áhaldahúss að endurskoða útboðsgögn og bjóða út að nýju.
Skóflan hf. kr. 12.200.000
Kostnaðaráætlun kr. 7.470.000
Skipulags- og umhverfisráð hafnar framkomnu tilboði á grunni þess, að tilboð er yfir kostnaðaráætlun.
Skipulags- og umhverfisráð felur Alfreð Þór Alfreðssyni rekstrarstjóra áhaldahúss að endurskoða útboðsgögn og bjóða út að nýju.
Fundarmenn samþykktu fundargerðina með rafrænum hætti.
Fundi slitið - kl. 16:30.