Skipulags- og umhverfisráð
Dagskrá
1.Aðalskipulag Akraness - breyting Jörundarholti
2106178
Sameiginlegur dagskrárliður skipulags- og umhverfisráðs og velferðar- og mannréttindaráðs.
Skiplags- og umhverfisráð og velferðar- og mannréttindaráð fóru yfir stöðu málsins og hugsanlegt framhald þess.
Fundarmenn samþykktu fundargerðina með rafrænum hætti.
Fundi slitið - kl. 18:30.