Skipulags- og umhverfisráð
Dagskrá
1.Smiðjuvellir 4 - umsókn til skipulagsfulltrúa
2301052
Umsókn lóðarhafa að Smiðjuvöllum 4 um breytingu á deiliskipulagi Smiðjuvalla. Deiliskipulagsbreyting þessi nær eingöngu til lóðarinnar við Smiðjuvelli 4 á Akranesi og felst í að nýtingarhlutfall innan lóðarinnar er hækkað úr 0,52 í 0,55.
Hækkað nýtingarhlutfall gefur heimild til aukinnar nýtingar innan húss s.s. milligólf en ekki til breytingar á grunnfleti eða útliti húss.
Hækkað nýtingarhlutfall gefur heimild til aukinnar nýtingar innan húss s.s. milligólf en ekki til breytingar á grunnfleti eða útliti húss.
2.Húsnæðisáætlun 2023
2209033
Til kynningar árleg húsnæðisáætlun til HMS.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir fyrirliggjandi húsnæðisáætlun og vísar henni til bæjarstjórnar til endanlegrar samþykktar.
Fundi slitið - kl. 19:00.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir því að leggja til við bæjarstjórn að málsmeðferð verði samkvæmt
2. mgr. 43. gr., með vísun í 3. mgr. 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.