Skipulags- og umhverfisráð
292. fundur
25. mars 2024 kl. 17:00 - 19:00
í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
- Guðmundur Ingþór Guðjónsson formaður
- Liv Aase Skarstad varamaður
- Anna Sólveig Smáradóttir aðalmaður
Starfsmenn
- Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
- Halla Marta Árnadóttir skipulagsfulltrúi
- Lárus Ársælsson umhverfisstjóri
- Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði:
Halla Marta Árnadóttir
skipulagsfulltrúi
Dagskrá
1.Deiliskipulag Jaðarsbakkar og frumhönnun
2304154
Undir þessum dagskrálið sátu Kjell Wormdal, Guðmundur Júlíusson, Guðmunda Ólafsdóttir, Heiðar Mar Björnsson, Ingimar Elí Hlynsson og Linda Dagmar Hallfreðsdóttir.
Yfirferð og umræður um atriði skipulags á Jaðarsbökkum tengd Sundfélagi Akraness (SA), Íþróttabandalagi Akraness (ÍA) og Knattspyrnufélagi Akraness (KFÍA).
Yfirferð og umræður um atriði skipulags á Jaðarsbökkum tengd Sundfélagi Akraness (SA), Íþróttabandalagi Akraness (ÍA) og Knattspyrnufélagi Akraness (KFÍA).
Fundi slitið - kl. 19:00.
- 50m sundalaug samanborið við 25m sundlaug.
- Snúning á aðalknattspyrnuvelli.
- Fjölda knattspyrnuvalla.
- Umferð á svæðinu.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til að eftirfarandi atriði verði höfð til hliðsjónar í skipulagsvinnunni:
- Innisundlaug verði 50 m.
- Horft verði til snúnings á aðalknattspyrnuvelli.
- Fjöldi knattspyrnuvalla á svæðinu verði fjórir. (Aðalvöllur, Akraneshöll, tveir æfingavellir)
- Skoðaðar verði mögulegar útfærslur til að tryggja sem best umferðaröryggi og næg bílastæði á svæðinu.
Ofangreind atriði verði tekin fyrir í skóla- og frístundaráði og í framhaldinu verði þau tekin fyrir í bæjarstjórn til afgreiðslu.