Skipulagsnefnd (2000-2002)
66. fundur skipulagsnefndar haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 20. febrúar 2000 kl. 13:00.
Mættir á fundi: Jóhannes Snorrason formaður,
Edda Agnarsdóttir,
Sigurlína G. Júlíusdóttir,
Guðbjartur Hannesson,
Lárus Ársælsson.
Auk þeirra Skúli Lýðsson byggingar- og skipulagsfulltrúi og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.
Edda Agnarsdóttir,
Sigurlína G. Júlíusdóttir,
Guðbjartur Hannesson,
Lárus Ársælsson.
Auk þeirra Skúli Lýðsson byggingar- og skipulagsfulltrúi og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.
Fyrir tekið.
1. Flatahverfi, rammaskipulag.
Kynntar voru tillögur að breytingu á rammaskipulagi Flatahverfis, miðað er við að jafnframt verði fjölbýlishús í klasa 13 og 14 og hæðir húsa í klasa 7 og 8 verði 1 til 4 hæðir. Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að Rammaskipulag Flatahverfis með framkomnum breytingum verði samþykkt.
Kynntar voru tillögur að breytingu á rammaskipulagi Flatahverfis, miðað er við að jafnframt verði fjölbýlishús í klasa 13 og 14 og hæðir húsa í klasa 7 og 8 verði 1 til 4 hæðir. Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að Rammaskipulag Flatahverfis með framkomnum breytingum verði samþykkt.
2. Kalmansvellir 3.
070452-4649 Viðar Magnússon, Skarðsbraut 15, 300 Akranesi.
Bréf Bjarna Vésteinssonar byggingarfræðings Verkfræðiþjónustu Akraness ehf. Fyrir hönd Trico ehf. Dags. 1. febrúar 2001 varðandi stækkun lóðarinnar nr. 3 við Kalmansvelli, vegna stækkunar hússins.
Nefndin tekur jákvætt í erindið, en breyting á lóðarmörkum kallar á breytingu á deiliskipulagi.
070452-4649 Viðar Magnússon, Skarðsbraut 15, 300 Akranesi.
Bréf Bjarna Vésteinssonar byggingarfræðings Verkfræðiþjónustu Akraness ehf. Fyrir hönd Trico ehf. Dags. 1. febrúar 2001 varðandi stækkun lóðarinnar nr. 3 við Kalmansvelli, vegna stækkunar hússins.
Nefndin tekur jákvætt í erindið, en breyting á lóðarmörkum kallar á breytingu á deiliskipulagi.
3. Sólmundarhöfði.
410169-4449 Akraneskaupstaður Stillholti 16-18, 300 Akranesi.
Bréf bæjarritara fyrir hönd bæjarráðs dags. 12. febrúar sl. Varðandi hugmyndir að deiliskipulagi á Sólmundarhöfða.
Skipulagsnefnd tekur jákvætt í að framkomin hugmynd verði unnin áfram miðað við breytingu á deiliskipulagi innan marka gildandi aðalskipulags. Formanni nefndarinnar falið að ræða við höfund framkominnar hugmyndar.
410169-4449 Akraneskaupstaður Stillholti 16-18, 300 Akranesi.
Bréf bæjarritara fyrir hönd bæjarráðs dags. 12. febrúar sl. Varðandi hugmyndir að deiliskipulagi á Sólmundarhöfða.
Skipulagsnefnd tekur jákvætt í að framkomin hugmynd verði unnin áfram miðað við breytingu á deiliskipulagi innan marka gildandi aðalskipulags. Formanni nefndarinnar falið að ræða við höfund framkominnar hugmyndar.
4. Umferðaröryggismál.
Bréf bæjarritara fyrir hönd bæjarráðs dags. 25. janúar 2001 þar sem skipulagsnefnd er falið að taka fyrir bréf sýslumanns dags. 22. janúar 2001 til umfjöllunar og afgreiðslu.
Formanni nefndarinnar falið að koma með tillögu um endurvakningu umferðaröryggisnefndar í samræmi við tillögu í bréfi sýslumanns.
Bréf bæjarritara fyrir hönd bæjarráðs dags. 25. janúar 2001 þar sem skipulagsnefnd er falið að taka fyrir bréf sýslumanns dags. 22. janúar 2001 til umfjöllunar og afgreiðslu.
Formanni nefndarinnar falið að koma með tillögu um endurvakningu umferðaröryggisnefndar í samræmi við tillögu í bréfi sýslumanns.
5. Flatahverfi, umfram jarðvegur.
Bréf bæjarritara fyrir hönd bæjarráðs dags. 12. febrúar sl. Þar sem bréfi umhverfisfulltrúa er vísað til umsagnar skipulagsnefndar.
Skipulagsnefnd tekur jákvætt í erindið og veitir framkvæmdaleyfi. Nefndin bendir á að þegar um er að ræða jarðvinnu við lagnaleiðir skal hafa samráð við Akranesveitu. Með tilliti til árstíma leggur nefndin áherslu á að vinnutilhögun við verkið hafi í för með sér sem minnst óþægindi fyrir íbúa í nágrenninu.
Bréf bæjarritara fyrir hönd bæjarráðs dags. 12. febrúar sl. Þar sem bréfi umhverfisfulltrúa er vísað til umsagnar skipulagsnefndar.
Skipulagsnefnd tekur jákvætt í erindið og veitir framkvæmdaleyfi. Nefndin bendir á að þegar um er að ræða jarðvinnu við lagnaleiðir skal hafa samráð við Akranesveitu. Með tilliti til árstíma leggur nefndin áherslu á að vinnutilhögun við verkið hafi í för með sér sem minnst óþægindi fyrir íbúa í nágrenninu.
6. Faxabraut 7.
490269-6819 Nótastöðin hf. Faxabraut 7, 300 Akranesi.
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar fyrir hönd Nótastöðvarinnar um að hækka þak hússins.
Samkvæmt gildandi deiliskipulagi dags. 27. apríl 1999 skal mænir húsa að jafnaði ekki vera hærri en 7.5 m. Núverandi mænir Nótastöðvarinnar er 11,6 m fyrir ofan neðsta gólf. Nefndin leggst gegn frekari hækkun mænis hússins. Sigurlína vék af fundi þegar málið var rætt.
490269-6819 Nótastöðin hf. Faxabraut 7, 300 Akranesi.
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar fyrir hönd Nótastöðvarinnar um að hækka þak hússins.
Samkvæmt gildandi deiliskipulagi dags. 27. apríl 1999 skal mænir húsa að jafnaði ekki vera hærri en 7.5 m. Núverandi mænir Nótastöðvarinnar er 11,6 m fyrir ofan neðsta gólf. Nefndin leggst gegn frekari hækkun mænis hússins. Sigurlína vék af fundi þegar málið var rætt.
7. Skipulagsnefnd óskar Skúla Lýðssyni velfarnaðar í nýju starfi og þakkar honum samstarfið á liðnum árum.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 15:50.