Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Starfshættir skóla- og frístundaráðs 2014-2018
1411092
Farið var yfir starfshætti og skipulag funda ráðsins.
2.Starfsáætlun skóla- og frístundasviðs 2015
1410073
Farið var yfir drög að starfsáætlun skóla- og frístundasviðs fyriri árið 2015.
3.Fjárhagsáætlun 2015 - fjölskyldusvið
1406194
Helga Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri fór yfir helstu þætti í fjárhagsáætlun fyrir árið 2015.
4.Samningur um rekstur sumar- og leikjanámskeiða fyrir 6-10 ára börn á Akranesi, 2014, 2015, 2016
1403206
Rekstrarskýrsla Skátafélagsins vegna reksturs sumar- og leikjanámskeiða fyrir 6-10 ára börn á Akranesi sumarið 2014 lögð fram.
Fundi slitið - kl. 18:55.