Skóla- og frístundaráð
42. fundur
12. júlí 2016 kl. 08:00 - 08:30
í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
- Rakel Óskarsdóttir varaformaður
- Kristinn Hallur Sveinsson aðalmaður
- Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Sigrún Inga Guðnadóttir áheyrnarfulltrúi
- Valdís Eyjólfsdóttir varamaður
Starfsmenn
- Svala Kristín Hreinsdóttir deildarstjóri skólaþróunar og sérfræðiþjónustu
- Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
Fundargerð ritaði:
Svala Hreinsdóttir
deildarstjóri skólaþróunar og sérfræðiþjónustu
Dagskrá
1.Starf sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs
1607030
Bæjarráð hefur heimilað bæjarstjóra að auglýsa stöðu sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs. Bæjarstjóri kynnti ráðningarferlið og drög að auglýsingu vegna fyrirhugaðrar ráðningar sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs.
Fundi slitið - kl. 08:30.
Skóla- og frístundaráð samþykkir drög að auglýsingu um stöðu sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs þar sem fram koma upplýsingar um helstu verkefni og ábyrgðarsvið og menntunar-og hæfniskröfur.