Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Erindi skólastjóra, tilfærsla á skipulagsdögum 2016-2017
1608072
Starfsfólk Teigasels stefnir á náms- og kynnisferð vorið 2017. Til þess að það sé mögulegt óskar leikskólastjóri eftir tilfærslu á skipulagsdögum á skólaárinu 2016 - 2017.
Fyrirhuguð ferð er dagsett 19. til og með 21. apríl 2017.
Óskað er eftir að færa til daga sem hér segir:
*föstudaginn 9. september verður opið (áður auglýstur skipulagsdagur)
*mánudagurinn 20. febrúar verður opið (áður auglýstur skipulagsdagur)
Í staðinn verður :
*miðvikudagurinn 19. apríl lokað
*fimmtudagurinn 20. apríl er sumardagurinn fyrsti þá er alltaf lokað
*föstudaginn 21. apríl yrði einnig lokað.
Óskir um ofangreinar breytingar hafa verið lagðar fyrir foreldraráð skólans sem hefur samþykkt þær fyrir sitt leyti.
Fyrirhuguð ferð er dagsett 19. til og með 21. apríl 2017.
Óskað er eftir að færa til daga sem hér segir:
*föstudaginn 9. september verður opið (áður auglýstur skipulagsdagur)
*mánudagurinn 20. febrúar verður opið (áður auglýstur skipulagsdagur)
Í staðinn verður :
*miðvikudagurinn 19. apríl lokað
*fimmtudagurinn 20. apríl er sumardagurinn fyrsti þá er alltaf lokað
*föstudaginn 21. apríl yrði einnig lokað.
Óskir um ofangreinar breytingar hafa verið lagðar fyrir foreldraráð skólans sem hefur samþykkt þær fyrir sitt leyti.
2.Starfsáætlun Tónlistarskólans á Akranesi 2016-2017
1608071
Guðmundur Óli Gunnarsson nýr skólastjóri Tónlistarskólans á Akranesi hóf störf 1. ágúst og hefur verið að setja sig inn í aðstæður skólans, skólasamfélagsins á Akranesi og samstarfsaðila í Hvalfjarðarsveit.
Ásthildur mætti aftur til fundar kl. 16:41.
Gunnur og Elín viku af fundi kl. 16:41.
Guðmundur Óli Gunnarsson nýráðinn skólastjóri Tónlistarskólans á Akranesi mætti á fundinn kl.16:41.
Farið var yfir drög að starfsáætlun Tónlistarskólans á Akranesi skólaárið 2016-2017.
Gunnur og Elín viku af fundi kl. 16:41.
Guðmundur Óli Gunnarsson nýráðinn skólastjóri Tónlistarskólans á Akranesi mætti á fundinn kl.16:41.
Farið var yfir drög að starfsáætlun Tónlistarskólans á Akranesi skólaárið 2016-2017.
3.Afreksíþróttasvið samstarfssamningur 2016-2018
1606058
Skólaárið 2015-2016 var stofnuð ný námsbraut, afreksíþróttasvið, við Fjölbrautaskóla Vesturlands (FVA). Samstarfssamningur var gerður milli Akraneskaupstaðar, FVA og ÍA um afreksíþróttasvið við FVA.
Aðsókn í námsbrautina afreksíþróttasvið var góð en boðið var upp á sex valgreinar innan sviðsins. Samkvæmt fyrstu drögum að starfsáætlun fyrir skólaárið 2016-2017 þá er á áætlun að bjóða upp á fjórar íþróttagreinar á sviðinu. Nú liggja fyrir drög að nýjum samstarfssamning 2016-2018 sem nær óbreyttur frá fyrri samning.
Aðsókn í námsbrautina afreksíþróttasvið var góð en boðið var upp á sex valgreinar innan sviðsins. Samkvæmt fyrstu drögum að starfsáætlun fyrir skólaárið 2016-2017 þá er á áætlun að bjóða upp á fjórar íþróttagreinar á sviðinu. Nú liggja fyrir drög að nýjum samstarfssamning 2016-2018 sem nær óbreyttur frá fyrri samning.
Lögð voru fram drög að samstarfssamningi FVA, ÍA og Akraneskaupstaðar um afreksíþróttasvið við FVA 2016-2018 og drög að starfsáætlun fyrir skólaárið 2016-2017. Skóla- og frístundaráð samþykkir samninginn efnislega og vísar honum til afgreiðslu í bæjarráði.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Ásthildur vék af fundi kl. 16:30.
Skóla- og frístundaráð samþykkir tilfærslu á skipulagsdögum í leikskólanum Teigaseli.