Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Starf sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs ráðning
1607030
Staða sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs skólastjóra var auglýst laus til umsóknar. Umsóknarfrestur var til 15. ágúst s.l. Alls sóttu 15 um starfið en einn umsækjandi dró umsókn sína til baka.
Skóla- og frístundaráð leggur til að Valgerður Janusdóttir verði ráðin sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Akraneskaupstaðar.
Fundi slitið - kl. 08:40.