Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Sumarlokun leikskóla 2017 - Sumarskóli
1610022
2.Leikskólar - vinnureglur vegna undirmönnunar
1702047
Vinnureglur - viðmið
Viðbrögð og aðgerðir vegna undirmönnunar í leikskólum, sem skapast vegna veikinda eða annarra fjarvista starfsmanna í leikskólum Akraneskaupstaðar
Viðbrögð og aðgerðir vegna undirmönnunar í leikskólum, sem skapast vegna veikinda eða annarra fjarvista starfsmanna í leikskólum Akraneskaupstaðar
Skóla- og frístundaráð samþykkir að leikskólastjórar í samvinnu við sviðsstjóra fari eftir þeim vinnureglum sem lagðar voru fram.
Skóla- og frístundaráð vill hrósa starfsfólki leikskólanna á Akranesi fyrir metnaðarfullt og óeigingjarnt starf.
Áheyrnarfulltrúar leikskólanna víkja af fundi kl.17:15
Skóla- og frístundaráð vill hrósa starfsfólki leikskólanna á Akranesi fyrir metnaðarfullt og óeigingjarnt starf.
Áheyrnarfulltrúar leikskólanna víkja af fundi kl.17:15
3.Erindi vegna Parkour og hjólahreystibrautar
1702049
Ósk um samstarf um skipulagningu á uppsetningu á hjólahreystibraut og Parkour leiksvæði á Akranesi.
Alexander Kárason kynnir hugmyndir sínar um möguleikana sem felast í því að auka fjölbreytni í íþróttaiðkun barna og ungmenna.
Alexander Kárason kynnir hugmyndir sínar um möguleikana sem felast í því að auka fjölbreytni í íþróttaiðkun barna og ungmenna.
Jón Hjörvar áheyrnarfulltrúi ungmenna tók sæti á fundinum kl. 17:30
Skóla- og frístundráð þakkar Alexander Kárasyni fyrir góða kynningu og vísar málinu til frekari skoðunar á skóla- og frístundasviði í samstarfi við skipulags- og umhverfissvið, ÍA og stjórnendur grunnskólanna.
Jón Hjörvar víkur af fundi kl. 18:15
Skóla- og frístundráð þakkar Alexander Kárasyni fyrir góða kynningu og vísar málinu til frekari skoðunar á skóla- og frístundasviði í samstarfi við skipulags- og umhverfissvið, ÍA og stjórnendur grunnskólanna.
Jón Hjörvar víkur af fundi kl. 18:15
4.Akraneshöll - nýtt gervigras
1607058
Lagt fram minnisblað frá sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs um endurnýjun á gervigrasi í Akraneshöll.
Lagt fram til kynningar
skóla- og frístundaráð fagnar því að stefnt er að því að endurnýja gervigras Akraneshallar á árinu.
skóla- og frístundaráð fagnar því að stefnt er að því að endurnýja gervigras Akraneshallar á árinu.
Fundi slitið - kl. 18:30.
Lögð er áhersla á að vanda til kynningar á fyrirkomulaginu fyrir foreldrum og starfsmönnum.
Skóla- og frístundaráð beinir því til næstu fjárhagsáætlunargerðar að fjármagn fari til leikskólanna til að bæta orlofstöku starfsmanna.