Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Starfshópur um framtíðaruppbyggingu á Jaðarsbökkum
1703194
Uppbygging íþróttamiðstöðvar á Jaðarsbökkum, umræða í framhaldi af kynningu í bæjarráði.
2.Gjaldskrá Tónlistarskólans á Akranesi
1709066
Samþykkt bæjarráðs á breytingum á gjaldskrá Tónlistarskólans á Akranesi og kynning á vetrarstarfi skólans.
Áheyrnarfulltrúi Guðmundur Óli Gunnarssonar tók sæti á fundinum kl. 8:30
Fundi slitið - kl. 09:50.