Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

76. fundur 06. febrúar 2018 kl. 16:30 - 18:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Þórður Guðjónsson formaður
  • Sigríður Indriðadóttir varaformaður
  • Kristinn Hallur Sveinsson aðalmaður
  • Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún Inga Guðnadóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
  • Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Fundargerð ritaði: Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá

1.Skóladagatal skólaárið 2018 - 2019

1801242

Skóladagatal grunnskóla Akraness lagt fram til staðfestingar.
Skóla- og frístundaráð staðfestir framlagt skóladagatal grunnskólanna á Akranesi fyrir skólaárið 2018 - 2019.

Áheyrnarfulltrúarnir Sigurður, Arnbjörg, Hallbera og Erla víkja af fundi kl. 17:10

2.Starfshópur um framtíðaruppbyggingu á Jaðarsbökkum

1703194

Upplýsingar um stöðu starfshóps.
Sigurður Páll Harðarson tekur sæti á fundinum kl. 17:10

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00