Skóla- og frístundaráð
91. fundur
29. október 2018 kl. 15:00 - 17:00
í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
- Bára Daðadóttir formaður
- Ragnar B. Sæmundsson varaformaður
- Sandra Margrét Sigurjónsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
- Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
- Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði:
Valgerður Janusdóttir
sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá
1.Námsvist utan lögheimilissveitarfélags
1810237
Trúnaðarmál til kynningar.
2.Fjárhagsáætlun 2019.
1806199
Yfirferð skóla- og frístundaráðs yfir óskir forstöðumanna í fjárhagsáætlun fyrir árið 2019.
Fundi slitið - kl. 17:00.