Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Samstarf við FVA- húsnæðismál
1811222
Kynning á stöðu mála varðandi samstarf um nýtingu á húsnæði FVA.
2.Innritun í leikskóla 2019
1901191
Framhaldsumræða um innritun í leikskóla 2019.
Brynhildur Björg Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra og Heiða Björg Guðjónsdóttir áheyrnarfulltrúi starfsmanna í leikskóla sitja fundinn undir þessum lið.
3.Ljósabekkur - athugasemdir við rekstur
1901275
Erindi varðandi rekstur ljósabekkjar í íþróttamannvirkjunum á Jaðarsbökkum.
Skóla- og frístundaráð vísar málinu til frekari úrvinnslu sviðsstjóra og bæjarstjóra. Málið tekið fyrir aftur þegar frekari upplýsingar liggja fyrir.
4.Styrkir vegna menningar- og íþróttamála 2019
1812034
Framhaldsumræða um tillögur að úthlutun styrkja til menningar- og íþróttamála.
Tillaga samþykkt.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Skóla- og frístundaráð þakkar fyrir upplýsingarnar og óskar eftir að fá kynningu á framvindu málsins eftir rýnifundi með nemendum, starfsfólki og foreldrum.