Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Breyting á opnunartíma íþróttamannvirkja
1908333
Kynning á breyttum opnunartíma íþróttamannvirkja.
2.Fjárhagsáætlun 2020 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2021-2023
1906053
Þorgeir Hafsteinn Jónsson fjármálastjóri tekur sæti á fundinum.
Fjármálastjóri kynnir grunnforsendur fjárhagsáætlunarvinnu vegna 2020 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2021 til og með 2023 sem taki mið af spá Hagstofu Íslands.
Fjármálastjóri kynnir grunnforsendur fjárhagsáætlunarvinnu vegna 2020 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2021 til og með 2023 sem taki mið af spá Hagstofu Íslands.
3.Frávikagreining- fjárhagsáætlun skóla- og frístundasviðs 2019
1902015
Þorgeir Jónsson fjármálastjóri fer yfir stöðu fjárhagsáætlunar skóla- og frístundasviðs.
Skóla- og frístundaráð þakkar fjármálastjóra góða kynningu á fjárhagsstöðu skóla- og frístundasviðs. Jákvætt er að stofnanir sviðsins séu almennt reknar innan fjárhagsramma það sem af er ári.
Fundi slitið - kl. 17:30.
Skóla- og frístundaráð þakkar fyrir kynninguna og samþykkir tillögu forstöðumanns um breytingar á opnunartíma íþróttamannvirkjanna.
Ráðið bendir á að um tilraunaverkefni er að ræða sem verður endurmetið vorið 2020.
Ágústa Rósa víkur af fundi.