Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Umsóknir um ytra mat á leikskólum árið 2020
1910055
2.Þróunarsjóður skóla- og frístundasviðs- haust 2019
1908194
Skóla- og frístundaráð samþykkir að veita styrk fyrir forvarnaráætlun Grundaskóla að upphæð kr. 63.000.
Skóla- og frístundaráð samþykkir að auglýsa aftur styrki til að stuðla að bættri líðan barna þar sem það var mat ráðsins að aðrar umsóknir féllu ekki að auglýstu markmiði. Umsóknarfrestur verður til 14. nóvember nk.
Skóla- og frístundaráð samþykkir að auglýsa aftur styrki til að stuðla að bættri líðan barna þar sem það var mat ráðsins að aðrar umsóknir féllu ekki að auglýstu markmiði. Umsóknarfrestur verður til 14. nóvember nk.
3.ÍA - rekstur, samskipti og samningur
1908011
Erindi frá stjórn ÍA.
Skóla- og frístundaráð óskar eftir því að fá upplýsingar um heildarfjármagn, beinan og óbeinan kostnað, til íþróttamála á Akranesi fyrir næsta fund ráðsins.
4.Fjárhagsáætlun 2020 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2021-2023
1906053
Umræða um fjárhagsáætlun skóla- og frístundasviðs fyrir árið 2020.
Bára Daðadóttir vék af fundi meðan fjárhagsbeiðni Brekkubæjarskóla var rædd.
Skóla- og frístundaráð vísar meðfylgjandi forgangsröðun til bæjarráðs.
Bára Daðadóttir tekur aftur sæti á fundinum.
Skóla- og frístundaráð vísar meðfylgjandi forgangsröðun til bæjarráðs.
Bára Daðadóttir tekur aftur sæti á fundinum.
5.Fimleikahús framkvæmdir
1901204
Fulltrúar skipulags- og umhverfissviðs, Alfreð Alfreðsson og Karl Jóhann Haagensen, kynna stöðuna í framkvæmdum í fimleikahúsi.
Skóla- og frístundaráð þakkar fyrir góða yfirferð á stöðunni.
Skóla- og frístundaráð þakkar fyrir góða yfirferð á stöðunni.
Alfreð Alfreðsson og Karl Jóhann Haagensen tóku sæti á fundinum og fóru yfir framvinduna í byggingu fimleikahússins.
Fundi slitið - kl. 10:45.
Skóla- og frístundaráð hvetur leikskólana á Akranesi sem ekki hafa farið í gegnum ytra mat að sækjast eftir ytra mati.