Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Nýr leikskóli- Skógarhverfi
1910064
Kynning á útboði á nýjum leikskóla.
2.Stofnanalóðir 2020
1901193
Kynning á áætlunum um viðhald og endurnýjun á leik- og grunnskólalóðum.
Áheyrnarfulltrúar leik- og grunnskólanna sitja áfram undir þessum lið.
Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og Sindri Birgisson umhverfisstjóri kynna áætlunina.
Skóla- og frístundaráð þakkar fyrir kynningu á áætlunum um viðhald og endurnýjun lóða leik- og grunnskólanna.
Áheyrnarfulltrúar víkja af fundi.
Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og Sindri Birgisson umhverfisstjóri kynna áætlunina.
Skóla- og frístundaráð þakkar fyrir kynningu á áætlunum um viðhald og endurnýjun lóða leik- og grunnskólanna.
Áheyrnarfulltrúar víkja af fundi.
3.Guðlaug - aðstaða
1807092
Forstöðumaður íþróttamannvirkja fer yfir fyrsta starfsár í rekstri Guðlaugar á Jaðarsbökkum.
Ágústa Rósa Andrésdóttir forstöðumaður iþróttamannvirkja tekur sæti á fundinum.
Skóla- og frístundaráð þakkar forstöðumanni íþróttamannvirkja fyrir góða kynningu á rekstri Guðlaugar fyrsta starfsárið.
Skóla- og frístundaráð felur sviðsstjóra að vinna í samstarfi við forstöðumann og viðeigandi aðila að frekari þróun reksturs Guðlaugar.
Óskað er eftir að forstöðumaður kynni fyrir skóla- og frístundaráði í apríl áætlunum um vor og sumaropnun Guðlaugar.
Skóla- og frístundaráð þakkar forstöðumanni íþróttamannvirkja fyrir góða kynningu á rekstri Guðlaugar fyrsta starfsárið.
Skóla- og frístundaráð felur sviðsstjóra að vinna í samstarfi við forstöðumann og viðeigandi aðila að frekari þróun reksturs Guðlaugar.
Óskað er eftir að forstöðumaður kynni fyrir skóla- og frístundaráði í apríl áætlunum um vor og sumaropnun Guðlaugar.
4.Starfsemi íþróttamannvirkja Akraneskaupstaðar
1809115
Forstöðumaður íþróttamannvirkja kynnir stöðu íþróttamannvirkja Akraneskaupstaðar.
Ágústa víkur af fundi eftir þennan lið.
5.Þróunarsjóður skóla- og frístundasviðs 2020
2002139
Áherslur í úthlutun þróunarsjóðs skóla- og frístundasviðs árið 2020.
Skóla- og frístundaráð ákveður að setja eftirfarandi verkefni í forgang; foreldrarsamstarf og samstarf á milli skólastiga.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Skóla- og frístundaráð þakkar Sigurði Páli Harðarsyni kynningu á fyrirhuguðu útboði á nýjum leikskóla í Skógarhverfi.