Skóla- og frístundaráð
126. fundur
17. mars 2020 kl. 16:00 - 18:00
í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
- Bára Daðadóttir formaður
- Sandra Margrét Sigurjónsdóttir varaformaður
- Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
Starfsmenn
- Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
- Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði:
Valgerður Janusdóttir
sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá
1.Covid-19 staðan á skóla- og frístundasviði
2003147
Farið yfir stöðuna á skóla- og frístundasviði vegna Covid-19.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Skóla- og frístundaráð þakkar stjórnendum og starfsmönnum stofnananna skóla- og frístundasviðs fyrir fagleg vinnubrögð og gott skipulag. Ráðið er þakklát fyrir launsnamiðaða nálgun og jákvæð viðhorf. Foreldrar og notendur annarra þjónustu hafa tekið skipulagi vel og sýnt jákvæðni í allri samvinnu.