Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

126. fundur 17. mars 2020 kl. 16:00 - 18:00 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Bára Daðadóttir formaður
  • Sandra Margrét Sigurjónsdóttir varaformaður
  • Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
  • Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá

1.Covid-19 staðan á skóla- og frístundasviði

2003147

Farið yfir stöðuna á skóla- og frístundasviði vegna Covid-19.
Arnbjörg Stefánsdóttir skólastjóri í Brekkubæjarskóla, Sigurður Arnar Sigurðsson skólastjóri í Grundaskóli, Anney Ágústsdóttir leikskólastjóri í Akraseli, Margrét Þóra Jónsdóttir leikskólastjóri í Teigaseli, Ingunn Ríkharðsdóttir leikskólastjóri í Garðaseli, Heiðrún Janusardóttir verkefnastjóri æskulýðs- og forvarnarmála, Jónína Erna Arnardóttir skólastjóri tónlistaskólans, Ágústa Rósa Andrésdóttir forstöðumaður íþróttamannvirkja komu inn á fundinn í gegnum fjarfundarbúnað og fóru yfir stöðuna eftir fyrsta dag með nýju skipulagi.

Skóla- og frístundaráð þakkar stjórnendum og starfsmönnum stofnananna skóla- og frístundasviðs fyrir fagleg vinnubrögð og gott skipulag. Ráðið er þakklát fyrir launsnamiðaða nálgun og jákvæð viðhorf. Foreldrar og notendur annarra þjónustu hafa tekið skipulagi vel og sýnt jákvæðni í allri samvinnu.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00