Skóla- og frístundaráð
130. fundur
07. maí 2020 kl. 10:00 - 11:00
í fjarfundi
Nefndarmenn
- Bára Daðadóttir formaður
- Sandra Margrét Sigurjónsdóttir varaformaður
- Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
Starfsmenn
- Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
- Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði:
Valgerður Janusdóttir
sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá
1.Barnvænt samfélag- sveitarfélög með réttindi barna að leiðarljósi
2005059
Barnvænt samfélag- sveitarfélög með réttindi barna að leiðarljósi. Innleiðing verkefnis á vegum félags- og barnamálaráðherra.
Fundi slitið - kl. 11:00.
Skóla- og frístundaráð samþykkir að vísa erindinu til bæjarráðs með ósk um kr. 500.000 sem er heildarkostnaður við innleiðingu verkefnisins sem mun standa í tvö ár.