Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

134. fundur 23. júní 2020 kl. 08:00 - 09:30 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Bára Daðadóttir formaður
  • Sandra Margrét Sigurjónsdóttir varaformaður
  • Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
  • Ingunn Ríkharðsdóttir áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra
  • Salbjörg Ósk Reynisdóttir áheyrnarfulltrúi leikskólakennara
Starfsmenn
  • Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
  • Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
  • Alfreð Þór Alfreðsson rekstrarstjóri
Fundargerð ritaði: Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá

1.Nýr leikskóli- Skógarhverfi

1910064

Sameiginlegur fundur með skipulags- og umhverfissráði.
Staða undirbúnings fyrir byggingu nýs leikskóla.
Alfreð Alfreðsson rekstrarstjóri fasteigna, Karl Jóhann Haagensen verkefnastjóri á skipulags- og umhverfissviði,Ingunn Ríkharðsdóttir áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra, Ingunn Sveinsdóttir aðstoðarleikskólastjóri í Garðaseli, Salbjörg Ósk Reynisdóttir áheryrnarfulltrúi leikskólakennara og Jón Ólafur Ólafsson arkitekt.

Skóla- og frístundaráð þakkar Jóni Ólafi Jónssyni arkitekt fyrir góða kynningu.
Skóla- og frístundaráð mælir með áframhaldandi hönnun á þeim forsendum sem voru kynntar á fundinum. Óskað er eftir drögum að kostnaðarmati á þeim hugmyndum.

Fundi slitið - kl. 09:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00