Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

154. fundur 16. febrúar 2021 kl. 16:00 - 17:00 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Bára Daðadóttir formaður
  • Sandra Margrét Sigurjónsdóttir varaformaður
  • Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
  • Arnbjörg Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla
  • Sigurður Arnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla
  • Ingibjörg Haraldsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara grunnskóla
  • Guðrún Hjörleifsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara grunnskóla
  • Gíslína Erna Valentínusdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna
Starfsmenn
  • Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
  • Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá

1.Skóladagatal skólaárið 2021-2022

2102102

Skóladagatal grunnskólanna fyrir árið 2021 - 2022 lagt fram til staðfestingar.
Arnbjörg Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi stjórnenda í Brekkubæjarskóla, Sigurður Arnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi stjórnenda í Grundaskóla, Ingibjörg Haraldsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara í Grundaskóla, Guðrún Hjörleifsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara í Brekkubæjarskóla og Gíslína Erna Valentínusdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra barna í Brekkubæjarskóla sitja fundinn undir þessum lið.

Skóla- og frístundaráð samþykkir drög af skóladagatali 2021-2022.

2.Menntastefna- endurnýjun

2002069

Kynning á stöðu á vinnu við mótun nýrrar menntastefnu Akraneskaupstaðar.

3.Starf - Verkefnastjóri í samþættri þjónustu og Barnvæns sveitarfélags

2102026

Auglýsing um starf verkefnastjóra er í ferli.


Fundarmenn samþykktu fundargerðina með rafrænum hætti.
Sign (BD, RBS, SMS, FES og VJ).

Fundi slitið - kl. 17:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00