Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Innritun í leikskóla 2021
2101286
Beiðni Akrasels um aukin aðbúnað vegna inntöku yngri barna haustið 2021.
2.Covid-19 staðan á skóla- og frístundasviði
2003147
Staðan í leikskólum vegna hertrar aðgerðar vegna Covid- 19. Leikskólastjórar funda með skóla- og frístundaráði.
Anney situr áfram undir þessum lið. Leikskólastjórarnir Ingunn Ríkharðsdóttir, Björg Jónsdóttir og Margrét Þóra Jónsdóttir koma inn á fundinn undir þessum lið.
Skóla- og frístundaráð þakkar leikskólastjórum fyrir góða umræðu um stöðu leikskólans á Covid tímum.
Anney, Ingunn, Björg og Margrét Þóra víkja af fundi.
Skóla- og frístundaráð þakkar leikskólastjórum fyrir góða umræðu um stöðu leikskólans á Covid tímum.
Anney, Ingunn, Björg og Margrét Þóra víkja af fundi.
3.Starf verkefnastjóra í samþættri þjónustu og barnvæns sveitarfélags
2102026
Ráðning verkefnastjóra kynnt.
4.Barnvænt sveitarfélag- sveitarfélag með réttindi barna að leiðarljósi
2005059
Tillaga um stofnun stýrihóps vegna innleiðingar á verkefninu Barnvænt sveitarfélag hjá Akraneskaupstað.
Lagt fram og sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs falið að undirbúa erindisbréf í samvinnu við sviðsstjóra velferðar- og mannréttindasviðs.
Fundarmenn samþykktu fundargerðina með rafrænum hætti.
Sign (BD, RBS, SMS, FES og VJ).
Fundarmenn samþykktu fundargerðina með rafrænum hætti.
Sign (BD, RBS, SMS, FES og VJ).
Fundi slitið - kl. 17:30.
Skóla- og frístundaráð felur sviðsstjóra skóla- og frístundasvið að kostnaðarmeta verkefnið frekar og vísar afgreiðslu til næsta fundar.
Salbjörg Ósk og Ragnheiður Ásta víkja af fundi.