Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

158. fundur 07. apríl 2021 kl. 16:00 - 18:00 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Bára Daðadóttir formaður
  • Sandra Margrét Sigurjónsdóttir varaformaður
  • Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
  • Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá

1.Frístundastarf allt lífið

2012179

Frístundastarf allt lífið, sameiginlegt mál skóla- og frístundaráðs og velferðar- og mannréttindaráðs. Eygló Rúnarsdóttir aðjunkt og Halldóra Vanda Sigurgeirsdóttir lektor á Menntavísindasviði, deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda mæta á fundinn og kynna faglegar áherslur í frístundastarfi fyrir alla aldurshópa.

Skóla- og frístundaráð og velferðar- og mannréttindaráð býður ungmennaráði, öldungaráði, notendaráði, starfsmönnum á sviðunum og fulltrúum í bæjarstjórn að sitja fundinn undir þessu máli.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00