Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

160. fundur 04. maí 2021 kl. 16:15 - 18:30 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Bára Daðadóttir formaður
  • Sandra Margrét Sigurjónsdóttir varaformaður
  • Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
  • Sigurður Arnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla
  • Ingibjörg Haraldsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara grunnskóla
  • Gíslína Erna Valentínusdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna
  • Anney Ágústsdóttir áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra
  • Salbjörg Ósk Reynisdóttir áheyrnarfulltrúi leikskólakennara
  • Ragnheiður Ásta Brynjólfsdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna
  • Guðjón Snær Magnússon áheyrnarfulltrúi ungmenna
Starfsmenn
  • Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
  • Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri
  • Alfreð Þór Alfreðsson rekstrarstjóri
Fundargerð ritaði: Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá

1.Grunnskólalóðir - endurgerð (Brekkubæjarskóli - Grundaskóli)

2104149

Kynning á stöðu verkefnis.
Fundurinn fór fram bæði á staðnum og í fjarfundabúnaði.

Sigurður Arnar Sigurðsson áheyrnafulltrúi stjórnenda í Grundaskóla, Ingibjörg Haraldsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara í Grundaskóla, Gíslína Erna Valentínusdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra barna í Brekkubæjarskóla sitja fundinn undir þessum lið.

Skóla- og frístundaráð þakkar Alfreði Alfreðssyni rekstrarstjóra áhaldahúss fyrir góða kynningu og fagnar þeim framkvæmdum sem eru að hefjast.

Áheyrnarfulltrúar víkja af fundi.

2.Leikskólar - barngildi í reiknilíkani

2104215

Erindi frá leikskólastjórum Akraneskaupstaðar.
Anney Ágústsdóttir áheyrnarfulltrúi stjórnenda í leikskóla, Salbjörg Ósk Reynisdóttir áheyrnarfulltrúi leikskólakennara og Ragnheiður Ásta Brynjólfsdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra barna í leikskóla sitja fundinn undir þessum lið.

Skóla- og frístundaráð þakkar leikskólastjórum erindið og vísar því til fjárhagsáætlunargerðar vegna ársins 2022 ásamt skoðun á reiknilíkani, með tillti til nýs leikskóla og inntöku yngri barna.

Áheyrnarfulltrúar víkja af fundi.

3.Vinnuskólinn sumarið 2021

2104249

Kynning á fyrirkomulagi vinnuskólans sumarið 2021.
Ívar Orri Kristjánsson deildarstjóri í Þorpinu, Guðlaugur Þór Brandsson verkefnastjóri Vinnuskólans og Guðjón Snær Magnússon áheyrnarfulltrúi ungmennaráðs sitja fundinn undir þessum lið.

Skóla- og frístundaráð þakkar verkefnastjóra Vinnuskólans fyrir góða kynningu.

Áheyrnarfulltrúar víkja af fundi.

4.Sigurfari - siglingarfélag Akraness

1906113

Húsnæðismál Sigurfara - siglingarfélags Akraness.

Bæjarráð þakkaði félaginu fyrir vandað og greinargott erindi. Bæjarráð vísaði erindinu til skóla- og frístundasráðs.
Skóla- og frístundaráð þakkar félaginu fyrir erindið og fagnar því hvað félagið hefur stækkað og eflst. Ráðið leggur til að hugað verði að í framtíðarskipulagi að húsnæði fyrir félagið. Skóla- og frístundaráð vísar því erindinu til fjárhagsáætlunargerðar vegna ársins 2022.
Fylgiskjöl:

5.Endurmenntunarsjóður grunnskóla - úthlutun 2021

2104221

Úthlutun fyrir 2021 kynnt.


Fundarmenn samþykktu fundargerðina með rafrænum hætti.
Sign (BD, RBS, SMS, FES og VJ).

Fundi slitið - kl. 18:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00