Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Grundaskóli - endurhönnun - samningur
2103323
Sameiginlegur fundur með skipulags- og umhverfisráði. Kristján Garðarsson arkitekt hjá Andrúm kynnir tillögur.
2.Starfshópur um framtíðarskipulag mötuneytismála
1902095
Staða í vinnu starfshóps um mötuneytismál.
Ólöf Linda Ólafsdóttir formaður starfshópsins og Kristjana Helga Ólafsdóttir deildarstjóri fjármála og starfsmaður í starfshópnum koma inn á fundinn undir þessum lið.
Skóla- og frístundaráð þakkar starfsmönnum starfshópsins góða kynningu.
Fundarmenn samþykktu fundargerðina með rafrænum hætti.
Sign (BD, RBS, ÞG, FES og VJ).
Skóla- og frístundaráð þakkar starfsmönnum starfshópsins góða kynningu.
Fundarmenn samþykktu fundargerðina með rafrænum hætti.
Sign (BD, RBS, ÞG, FES og VJ).
Fundi slitið - kl. 18:50.
Kristján Garðarsson, arkitekt frá arkitektastofunni Andrúm kynnti hugmyndir að breytingum og enduruppbyggingu á C álmu í Grundaskóla.
Bæjarfulltrúarnir Valgarður L. Jónsson, Elsa Lára Arnardóttir, Kristinn Hallur Sveinsson, Rakel Óskarsdóttir og Einar Brandsson sátu sem áheyrnarfulltrúar undir þessum lið.
Skipulags- og umhverfisráð og skóla- og frístundaráð þakka fyrir kynninguna. Kynningunni að öðru leyti er vísað til ráðanna til frekari umfjöllunar.
Rakel vék af fundi kl. 17:00.
Skipulags- og umhverfisráð og áheyrnarfulltrúar víkja af fundi kl. 18:00.