Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Samþætt þjónusta mennta- og velferðarsviðs
2105130
Trúnaðarmál
2.Þjónustuþörf leikskóla skólaárið 2021-2022
2104170
Lögð fram áætlun um viðbótar þjónustuþörf í leikskólum fyrir starfsárið 2021 - 2022.
Anney Ágústsdóttir áheyrnarfulltrúi stjórnenda í leikskóla, Salbjörg Ósk Reynisdóttir áheyrnarfulltrúi leikskólakennara og Ragnheiður Ásta Brynjólfsdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra barna í leikskóla koma inn á fundinn undir þessum lið.
Skóla- og frístundaráð samþykkir úthlutun og vísar afgreiðslu í bæjarráð. Umræða um úthlutun fyrir málörvun er vísað til næsta fundar.
Fundarmenn samþykktu fundargerðina með rafrænum hætti.
Sign (BD, RBS, SMS, FES og VJ).
Skóla- og frístundaráð samþykkir úthlutun og vísar afgreiðslu í bæjarráð. Umræða um úthlutun fyrir málörvun er vísað til næsta fundar.
Fundarmenn samþykktu fundargerðina með rafrænum hætti.
Sign (BD, RBS, SMS, FES og VJ).
Fundi slitið - kl. 09:00.
Skóla- og frístundaráð vísar málinu til afgreiðslu í bæjarráði.
Ásta Jóna víkur af fundi.