Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Uppbygging Grundaskóla- starfsmannamál
2108082
Kynning.
2.Ungmennahús - erindi ungmennaráðs
2104256
Tillaga varðandi ungmennahús á Akranesi.
Skóla- og frístundaráð samþykkir tillöguna og vonast til þess að Hvítahúsið noti tækifærið og haldi áfram að vaxa og dafna.
3.Samstarfsverkefni mennta- og menningarmálaráðuneytis- endurskoðun reglna um ráðstöfun fjármuna í grunnskólum
1911180
Kynning á lokaskýrslu verkefnisins.
Skóla- og frístundaráð þakkar góða kynningu.
Fundarmenn samþykktu fundargerðina með rafrænum hætti.
Sign (BD, RBS, SMS, FES og VJ).
Fundarmenn samþykktu fundargerðina með rafrænum hætti.
Sign (BD, RBS, SMS, FES og VJ).
Fundi slitið - kl. 13:30.
Umræðunni vísað áfram til næsta fundar skóla- og frístundaráðs 31. ágúst 2021.