Skóla- og frístundaráð
176. fundur
25. október 2021 kl. 16:30 - 17:30
í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
- Bára Daðadóttir formaður
- Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
- Sigurður Arnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla
- Hrafnhildur Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara grunnskóla
- Guðrún Gísladóttir áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna
- Rakel Óskarsdóttir varamaður
Starfsmenn
- Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
- Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
- Alfreð Þór Alfreðsson rekstrarstjóri
Fundargerð ritaði:
Valgerður Janusdóttir
sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá
1.Grundaskóli - uppbygging
2103323
Sameiginlegur fundur skóla- og frístundaráðs og skipulags- og umhverfisráðs.
Kynning frá Kristjáni hjá Andrúm arkitektum, á lokahönnun á inngöngum Grundaskóla.
Kynning frá Kristjáni hjá Andrúm arkitektum, á lokahönnun á inngöngum Grundaskóla.
Fundi slitið - kl. 17:30.
Sigurður Arnar Sigurðsson skólastjóri, Hrafnhildur Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara og Guðrún Gísladóttir áheyrnarfulltrúi foreldra.
Skóla- og frístundaráð þakkar Kristján Garðarsyni, arkitekt frá Anmdrúm arkitektum góða kynningu. Sviðsstjóra Skipulags- og umhverfissviðs er falið að vinna útboðsgögn varðandi frekari hönnun verksins á grunni þeirra aðaluppdrátta sem nú liggja fyrir.