Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Ungt fólk 2021 - rannsókn og greining niðurstöður
2104087
Verkefnastjóri æskulýðs- og forvarnarmála kynnir niðurstöður Rannsóknar og greiningar frá því á vorönn 2021.
2.Barnvænt sveitarfélag
2110012
Verkefnastjóri Barnvæns sveitarfélags kynnir stöðuna í innleiðingu á verkefninu.
Skóla- og frístundaráð þakkar Sólveigu Sigurðardóttur verkefnastjóra samþættrar þjónustu og Barnvæns sveitarfélags fyrir góða kynningu.
Gert er ráð fyrir að skóla- og frístundaráð fái reglulega kynningu á framvindu verkefnisins.
Áheyrnarfulltrúar víkja af fundi.
Gert er ráð fyrir að skóla- og frístundaráð fái reglulega kynningu á framvindu verkefnisins.
Áheyrnarfulltrúar víkja af fundi.
3.Fjárhagsáætlun 2022 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2023-2025
2106179
Farið yfir ferli við fjárhagsáætlunargerð
Fundi slitið - kl. 18:30.
Áheyrnarfulltrúar grunnskólanna sátu fundinn undir lið 1 og 2 en þau voru:
Arnbjörg Stefánsdóttir og Sigurður Arnar Sigurðsson skólastjórar.
Hrafnhildur Jónsdóttir og Guðrún Hjörleifsdóttir áheyrnarfulltrúar kennara.
Kristín Kötterheinrich og Guðrún Gísladóttir áheyrnarfulltrúar foreldra.
Áheyrnarfulltrúi ungmennaráðs Helgi Rafn Bergþórsson situr fundinn undir liðum 1 og 2.
Verkefnastjóri um innleiðingu samþættrar þjónustu og Barnvæns samfélags, Sólveig Sigurðardóttir og Vigdís Elfa Jónsdóttir ráðgjafi sitja jafnframt fundinn undir liðum 1 og 2.
Skóla- og frístundaráð þakkar Heiðrúnu Janusardóttur fyrir góða kynningu á niðurstöðum Rannsóknar og greiningar á líðan barna og ungmenna. Lykiltölum í lífi barna.
Stefnt er að kynningu á niðurstöðum fyrir foreldra og aðra hagaðila í skólasamfélaginu.