Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

217. fundur 07. júní 2023 kl. 08:00 - 10:00 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Jónína Margrét Sigmundsdóttir formaður
  • Einar Brandsson varaformaður
  • Liv Aase Skarstad aðalmaður
Starfsmenn
  • Dagný Hauksdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
  • Anney Ágústsdóttir verkefnastjóri
  • Heiðrún Janusardóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Dagný Hauksdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá

1.Foreldrafélög grunnskólanna - beiðni um samtal við skóla- og frístundaráð

2306015

Fulltrúar foreldrafélaga grunnskólanna þær; Anna María Þórðardóttir, Margrét Jónsdóttir, G. Erna Valentínusardóttir og Kritín Kötterheinrich sitja fundinn undir þessum lið ásamt Heiðrúnu Janusardóttur verkefnastjóra frístunda og forvarna.
Skóla-og frístundaráð þakkar fulltrúum foreldrafélaga grunnskólanna fyrir góðar og upplýsandi umræður. Sviðsstjóra falið vinna málin áfram.

2.Farsæld barna - skipulagt og farsælt frístundastarf fyrir alla

2208151

Stýrihópur um farsælt frístundastarf fyrir öll börn á Akranesi leggur til að ráðinn verði verkefnastjóri í 80% starf til eins árs til að sinna utan um haldi og framkvæmd verkefnisins. Kostnaður vegna stöðu verkefnastjóra verður tekinn af 9.000.000 kr. styrk frá Barna- og menntamálaráðuneytinu sem hlaust vegna forystuhlutverks Akraneskaupstaðar í innleiðingu farsældarlaga.



Erindi lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 10:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00