Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Líkamsrækt á Jaðarsbökkum
2501063
Arnór Már Guðmundsson verkefnastjóri á skipulags- og umhverfissviði og Daníel S. Glad forstöðumaður íþróttamannvirkja, sem jafnframt sitja í valnefnd, kynna fyrir skóla- og frístundaráði mat valnefndar á tilboðum sem hafa borist í líkamsrækt á Jaðarsbökkum.
Tveir aðilar skiluðu inn tilboðum þ.e. Laugar ehf. (World Class) og óstofnað hlutafélag (Sporthúsið ehf). Niðurstaða valnefndar er að Laugar ehf. (World Class) séu með hagstæðasta tilboðið miðað við forsendur tilboðsgagna og leggur til við skóla- og frístundaráð að hefja viðræður um rekstur á líkamsrækt við félagið.
Tveir aðilar skiluðu inn tilboðum þ.e. Laugar ehf. (World Class) og óstofnað hlutafélag (Sporthúsið ehf). Niðurstaða valnefndar er að Laugar ehf. (World Class) séu með hagstæðasta tilboðið miðað við forsendur tilboðsgagna og leggur til við skóla- og frístundaráð að hefja viðræður um rekstur á líkamsrækt við félagið.
Skóla- og frístundaráð tekur undir tillögu valnefndar um að hafnar verði viðræður við Laugar ehf. um rekstur á líkamsrækt á Jaðarsbökkum og vísar málinu til umfjöllunar hjá bæjarráði.
Fundi slitið - kl. 16:40.