Skólanefnd (2000-2008)
47. fundur skólanefndar Akraness haldinn í bæjarþingsal á Akranesi, miðvikudaginn 3. maí 2005 kl. 17:00.
Mætt á fundi: Jóhanna Hallsdóttir, formaður
Jónas H. Ottósson, varaformaður
Ingþór B. Þórhallsson
Sigrún Ríkharðsdóttir
Eydís Aðalbjörnsdóttir
Áheyrnarfulltrúar:
Auður S. Hrólfsdóttir, skólastjóri
Ingileif Daníelsdóttir fulltrúi kennara
Einnig sat
Fyrir tekið:
1. Ráðning aðstoðarskólastjóra í Brekkubæjarskóla.
Auður Hrólfsdóttir skólastjóri gerði grein fyrir að fjórar umsóknir hefðu borist frá eftirtöldum:
Arnbjörg Stefánsdóttir kt. 100166-4379
Ragnheiður Ragnarsdóttir kt. 200457-5609
Róbert G. Gunnarsson kt. 290961-4679
Valgarður L. Jónsson kt. 140972-3399.
Auður gerði síðan grein fyrir umsækjendum og fyrirliggjandi gögnum. Auður leitaði eftir umsögn frá kennararáði Brekkubæjarskóla.
Auður leggur til að Arnbjörg Stefánsdóttir verði ráðin aðstoðarskólastjóri frá og með 1. ágúst.nk.
2. Ályktanir frá Félagi tónlistarskólakennara og Félagi leikskólakennara.
Nokkur efnisatriði í ályktununum rædd.
3. Íslensku menntaverðlaunin.
Lagðar fram upplýsingar um íslensku menntaverðlaunin.
4. Önnur mál.
Helga lagði fram minnisblað um þjónustu mötuneyta grunnskólanna á Akranesi. Skólanefnd samþykkir fyrir sitt leyti efni minnisblaðsins.
Fleira ekki gert ? fundi slitið kl. 18:00.