Fara í efni  

Skólanefnd (2000-2008)

68. fundur 25. júní 2007 kl. 18:00 - 17:30

68. fundur skólanefndar Akraness haldinn í bæjarþingsal þriðjudaginn 25. júní 2007 kl.18:00.


 

Mætt á fundi:              Ingþór B. Þórhallsson, varaformaður

                                 Ingunn Viðarsdóttir

                                 Ingibjörg Valdimarsdóttir, varamaður

                                 Ásgeir Hlinason, varamaður

Áheyrnarfulltrúar:

Ásta Huld Jónsdóttir, fulltrúi starfsfólks leikskóla

Guðbjartur Hannesson, skólastjóri Grundaskóla

Arnbjörg Stefánsdóttir, skólastjóri Brekkubæjarskóla

Gíslína Erna, fulltrúi foreldra grunnskólabarna

Hjördís Grímarsdóttir, fulltrúi foreldra leikskólabarna

                                        

Fundinn sat einnig Svala Hreinsdóttir, verkefnisstjóri FTÍ, sem skrifaði fundargerð.


 

1. Ráðning skólastjóra Grundaskóla.  

Ein umsókn barst um starf skólastjóra Grundaskóla frá Hrönn Ríkharðsdóttur aðstoðarskólastjóra. Hrönn uppfyllir öll skilyrði sem sett voru fram í auglýsingu og mælir skólanefnd með því við bæjarráð að Hrönn verði ráðin frá 1. ágúst 2007.

 

 2. Á fundi bæjarráðs 7. júní sl. var erindi Ragnheiðar Þorgrímsdóttur vísað til umsagnar skólanefndar.

Skólanefnd óskar eftir umsögnum skólastjóra grunnskólanna og kostnaðarmati. Málið verður tekið fyrir að nýju þegar umbeðið gögn liggja fyrir.

 

3.Önnur mál. 

Umræða um stöðu leikskólamála og upplýsti Ingþór fundarmenn um stöðu mála.

Ingþór þakkaði Guðbjarti Hannessyni fyrir gott samstarf í gegnum árin og óskaði honum velfarnaðar í nýju starfi.

 

Fleira ekki gert fundi slitið kl.  17:30.

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00