Starfshópur um atvinnumál (2011-2013)
9. fundur starfshóps um atvinnumál, haldinn í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18,
miðvikudaginn 8. júní 2011 og hófst hann kl. 08:00
Fundinn sátu:
Ingibjörg Valdimarsdóttir (IV), formaður
Ólafur Adolfsson, aðalmaður
Guðni Tryggvason, aðalmaður
Hörður Svavarsson, aðalmaður
Sævar Freyr Þráinsson, aðalmaður
Guðjón Steindórsson, verkefnisstjóri
Fundargerð ritaði: Guðjón Steindórsson, verkefnastjóri.
Fyrir tekið:
1. 1107114 - Atvinnumálanefnd - verkefni verkefnastjóra
Rætt var á fundinum um möguleg verkefni verkefnastjóra.
Verkefnastjóri fór yfir nokkrar glærur um fyrstu drög að verkefnum. Einnig var rætt um atvinnuleysi á Akranesi.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl.9:15