Fara í efni  

Starfshópur um atvinnumál (2011-2013)

14. fundur 30. nóvember 2011 - 21:15

14. fundur starfshóps um atvinnumál, haldinn  í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18,
 miðvikudaginn 30. nóvember 2011 og hófst hann kl. 20:00

Fundinn sátu:
Hörður Svavarsson, aðalmaður
Ólafur Adolfsson, aðalmaður
Sævar Freyr Þráinsson, aðalmaður
Guðni Tryggvason, aðalmaður
Ingibjörg Valdimarsdóttir (IV), formaður
Guðjón Steindórsson, verkefnisstjóri
Guðný Jóna Ólafsdóttir, verkefnastjóri

Fundargerð ritaði:  Guðný J. Ólafsdóttir, verkefnastjóri.

Fyrir tekið:

1.  1111088 - Stuðningur við frumkvöðla og fyrirtæki - reglur Akraneskaupstaðar
Starfshópurinn samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti.
   
2.  1111090 - Markaðsráð - stofnun 

Stofnun markaðsráðs til umræðu.
Starfshópurinn leggur til að  vinnu við stofnun markaðsráðs verði skoðað betur.
   
3.  1107114 - Atvinnumálanefnd
Drög að skýrslu atvinnumálanefndar árið 2011.
Starfshópurinn vann að gerð skýrslunnar á fundinum og verðu framhaldið á næsta fundi.
   
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 21:15.

 

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00