Fara í efni  

Starfshópur um atvinnumál (2011-2013)

18. fundur 29. mars 2012 - 23:00

18. fundur starfshóps um atvinnumál, haldinn  í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18,
 29. mars 2012 og hófst hann kl. 20:00

Fundinn sátu:
Ingibjörg Valdimarsdóttir (IV), formaður
Hörður Svavarsson, aðalmaður
Ólafur Adolfsson, aðalmaður
Sævar Freyr Þráinsson, aðalmaður
Guðni Tryggvason, aðalmaður
Guðjón Steindórsson, verkefnisstjóri

Fundargerð ritaði:  Guðjón Steindórsson, verkefnastjóri.

Gestur fundarins: Guðjón Brjánsson framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Vesturlands.
Á fundinn mættu frá Centra fyrirtækjaráðgjöf: Sturla Geirsson, Brynja Þorbjörnsdóttir og Hermann Baldursson.

Fyrir tekið:

1.  1109151 - Framleiðsla á innrennslislyfjum.
 Greinargerð vegna framleiðslu innrennslislyfja á Akranesi, lokaskýrsla.
 Starfsmenn Centra kynntu niðurstöðu skýrslunnar.
   
2.  1106158 - Innovit - atvinnu- og nýsköpun
 Innovit atvinnu- og nýsköpunarhelgi 27.- 29. apríl 2012.
 Rætt um undirbúning. Undirbúningur á áætlun.
   
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 23:00.

 


 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00