Starfshópur um Sementsreit
12. fundur
13. júlí 2015 kl. 11:00 - 11:50
í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
- Rakel Óskarsdóttir formaður
Starfsmenn
- Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Fundargerð ritaði:
Sigurður Páll Harðarson
sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Dagskrá
1.Starfshópur um Sementsreit
1409162
Fundi slitið - kl. 11:50.
Sviðsstjóri fór yfir fundi sem haldnir hafa verið með viðkomandi skipulagshönnuðum varðandi ákvörðun á nýtingarhlutfalli fyrir reitinn. Reynt verður að horfa til að nýting sé með þeim hætti að hún mæti kostnaði við að gera reitinn byggingarhæfan.
Ástandsskoðun mannvirkja og kostnaðarmat vegna niðurrifs:
Fyrir liggur tilboð frá Mannvit í að meta ástand mannvirkja á Sementsreit. Ennfremur verður lagt mat á kostnað við niðurrif mannvirkja á svæðinu.
Starfshópur leggur til að við bæjarráð að samþykkja ofangreint tilboð Mannvits.