Starfshópur um skipulag Jaðarsbakka
2. fundur
05. júní 2024 kl. 16:30 - 18:30
í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
- Sædís Alexía Sigurmundsdóttir formaður
- Guðmundur Ingþór Guðjónsson aðalmaður
- Daníel Rúnarsson aðalmaður
- Eggert Herbertsson aðalmaður
- Gyða Björk Bergþórsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
- Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
- Halla Marta Árnadóttir skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði:
Valdís Eyjólfsdóttir
verkefnastjóri
Dagskrá
1.Deiliskipulag Jaðarsbakkar og frumhönnun
2304154
Fulltrúar frá Basalt mæta á fund starfshópsins og fara yfir uppfærðar teikningar af svæðinu með nýrri áhorfendastúku og með og án snúnings á aðalknattspyrnuvelli.
Fundi slitið - kl. 18:30.
Ákveðið að fá verðtilboð í vindgreiningu og ráðgjöf um hönnun út frá vindi, fyrir aðalvöll með og án snúnings á velli. Áætlað er að slik greining taki 4-6 vikur í vinnslu.
Á næsta fundi verður fókus starfshóps á varaknattspyrnuvelli, bílastæðamálum og Innnesvegi.