Fara í efni  

Starfshópur um uppbyggingu á Jaðarsbökkum

12. fundur 05. september 2023 kl. 13:00 - 15:00 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Líf Lárusdóttir aðalmaður
  • Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
  • Magnea Þórey Hjálmarsdóttir formaður
  • Daníel Rúnarsson aðalmaður
  • Guðmunda Ólafsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Halla Marta Árnadóttir skipulagsfulltrúi
  • Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Uppbygging við Jaðarsbakka - Starfshópur

2303156

Unnið að lokaskilum hópsins og undirbúningi opins kynningarfundar sem áætlaður er í október 2023.
Farið yfir efni lokaskila hópsins ásamt framsetningu efnisins, áherslur og málfar. Skerpt á ferli við skil á verkefni til stjórnsýslunnar, en senda þarf lokaskil til bæjarráðs og bæjarstjórnar. Rætt um að halda sérstakar kynningar fyrir bæjarstjórn, ÍA og KFíA á vinnu hópsins og helstu niðurstöðum. Rædd drög að dagskrá opna kynningarfundarins í október og hvaða dagsetning gæti gengið fyrir þann fund.

Fundi slitið - kl. 15:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00