Stjórn Akranesstofu (2008-2013)
4. fundur stjórnar Akranesstofu var haldinn miðvikudaginn 2. júlí 2008 í fundarsal bæjarskrifstofu að Stillholti 16-18 og hófst hann kl. 20:00.
Mættir: Þorgeir Jósefsson, formaður
Guðrún Elsa Gunnarsdóttir
Hjördís Garðarsdóttir
Bergþór Ólason
Valgarður L. Jónsson
Arnheiður Hjörleifsdóttir
Auk þeirra Tómas Guðmundsson, verkefnastjóri sem einnig ritaði fundargerð.
Formaður setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.
a) Formaður leggur til að fulltrúi Hvalfjarðarsveitar verði boðaður á alla fundi stjórnar Akranestofu sem áheyrnarfulltrúi með málfrelsi og tillögurétt. Stjórnin samþykkir tillöguna.