Fara í efni  

Stjórn Akranesstofu (2008-2013)

17. fundur 19. maí 2009 kl. 17:00 - 18:25

17. fundur stjórnar Akranesstofu var haldinn þriðjudaginn 19. maí 2009 í fundarherbergi á bæjarskrifstofu Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18 og hófst hann kl. 17:00.

_____________________________________________________________ 

Mættir:                  Þorgeir Jósefsson, formaður

                             Bergþór Ólason, varaformaður

                             Margrét Snorradóttir, aðalmaður

                             Hrönn Ríkharðsdóttir, varamaður

Auk þeirra Tómas Guðmundsson, verkefnastjóri sem einnig ritaði fundargerð.

_____________________________________________________________ 

Formaður setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.

Fyrir tekið:

1.   Bíóhöllin

Stjórn Akranesstofu óskar eftir heimild bæjarráðs Akraness til að auglýsa eftir aðilum sem hafa áhuga á að koma að rekstri Bíóhallarinnar.  

Jafnframt er verkefnastjóra falið að ræða við núverandi rekstraraðila.

2.   Viskubrunnur ? næstu skref.

Verkefnastjóri lagði fram minnisblað dagsett 19. maí 2009  með hugmyndum um tilhögun og næstu skref varðandi verkefnið Viskubrunnur. Stjórnin samþykkir að verkefnastjóri sendi minnisblaðið til bæjarráðs.

3.   Sumarvinna fyrir 18 ? 20 ára á Akranesi.

Verkefnastjóri lagði fram minnisblað með hugmyndum um átaksverkefni fyrir 18 ? 20 ára. Málin rædd og hugmyndunum vísað til bæjarráðs.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:25.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00