Stjórn Akranesstofu (2008-2013)
32. fundur stjórnar Akranesstofu, haldinn í fundarherbergi 1, Stillholti 16-18, þriðjudaginn 17. ágúst 2010 og hófst hann kl. 17:30
Fundinn sátu:
Gunnhildur Björnsdóttir, formaður
Hjördís Garðarsdóttir, varaformaður
Dagný Jónsdóttir, aðalmaður
Björn Guðmundsson, aðalmaður
Margrét Snorradóttir, varamaður
Fundargerð ritaði: Gunnhildur Björnsdóttir, formaður.
Auk þess sátu fundinn Halldóra Jónsdóttir, Gerður Jóhannsdóttir og Jóhanna Jónsdóttir og varafulltrúi Hvalfjarðarsveitar,Hannesína Ásgeirsdóttir.
Fyrir tekið:
1003173 - Bókasafn - starfsskipulag | ||
Heimsókn í Bókasafn Akraness. Kynning á starfsemi safnsins. | ||
Halldóra Jónsdóttir, bæjarbókavörður kynnti starfsemi bóka- og héraðsskjalasafns auk ljósmyndasafns. | ||
|
||
2. |
1008030 - Kirkjuhvoll, listasetur - starfsemi | |
Heimsókn í Listasetrið Kirkjuhvol. Kynning á starfsemi. | ||
Jóhanna Jónsdóttir, starfsmaður í Kirkjuhvoli kynnti starfsemina þar. | ||
|